Hjá Vélalandi starfar reynslumikið starfsfólk og getur veitt margvíslega aðra bílaþjónustu.
- Ljósastilling (stilla geisla aðalljósa) sem á oftast eingöngu við um eldri bíla
- Einföld skoðun á undirvagni
- Hreinsa ónýta nagla úr nagladekkjum sem er þá hægt að nota sem vetrardekk
- Ástandskoðun bíla
BÓKAÐU TÍMA |
AFBÓKA |